
Hér er hægt er að kaupa aðgang að netnámskeiðinu okkar Upphafið.
Á námskeiðinu er farið vel yfir fyrstu dagana og brjóstagjöf ,,Upphafið".
Með því að semlla á hnappinn ,,Upphafið" er hægt að frekari upplýsingar um námskeiðið.
Til að bóka tíma í brjóstagjafaráðgjöf smellið á hnappinn hér: Bóka tíma ATHUGIÐ Mikil eftirspurn
er eftir brjóstagjafaráðgjafa. Ef engir lausir tímar eru þá er allt fullbókað og biðjum
við ykkur um að leita annað, sjá Ljósmæðrafélag Íslands. Við opnum reglulega fyrir bókanir svo fylgist með.
Okkur langar að benda á bókina ,,Brjóstagjafabókin fyrir foreldra og fagfólk" sem gefin er út af íslenskum
brjóstagjafaráðgjöfum en þar er brjóstagjöf gefin góð skil og þeim áskorunum sem geta komið upp.
Öll ráðgjöf fer fram í Björkinni, Síðumúla 10 nema ef um annað hefur verið samið.
Bókanir fyrir fjarfund fara fram í gegnum tölvupóst og má senda tilvísunina til okkar rafrænt á
brjostaradgjof@bjorkin.is áður en vitjunin fer fram. ATHUGIÐ aðeins fyrir konur búsettar út á landi.
Ef þið sjáið fram á að geta ekki nýtt tímann ykkar vinsamlegast afbókið fyrir kl 17:00 daginn áður.
Ef afbókað er með styttri fyrirvara eða ekki er mætt í bókaðan tíma er rukkað 7000 kr.
Tíminn kostar 17.000 kr ef ekki er komið með tilvísun frá heilbrigðisstarfsmanni.
Við viljum biðja ykkur um að hringja ekki í vaktsíma Bjarkarinnar til að afbóka tíma heldur senda sms.
Hildur s: 698-4379
Hulda Lína s: 897-0855
Oddný Silja s: 847-8683
Þórunn s: 698-2431


