top of page
  • Black Facebook Icon
  • Black Instagram Icon

 

Hér er hægt er að kaupa aðgang að netnámskeiðinu okkar Upphafið. Á námskeiðinu er farið vel yfir fyrstu dagana og brjóstagjöf.

Með því að semlla á hnappinn ,,Upphafið" er hægt að frekari upplýsingar um námskeiðið.

​​Til að bóka tíma í  brjóstagjafaráðgjöf  smellið á hnappinn hér: Karaconnect.

Ef engir lausir tímar eru er allt uppbókað. Við erum að opna fyrir bókanir 1-2 vikum fyrir svo fylgist með. Öll ráðgjöf fer fram í Björkinni, Síðumúla 10 nema ef um annað hefur verið samið.

Nú hafa samningar náðst við við Sjúkratryggingar Íslands varðandi greiðslur fyrir fjarfund fyrir konur búsettar úti á landi. Bókanir fara fram í gegnum hnappinn hér að ofan en valinn er fjarfundur. Senda þarf tilvísunina til okkar rafrænt á brjostaradgjof@bjorkin.is áður en vitjunin fer fram.

 

Ef þið sjáið fram á að geta ekki nýtt tímann ykkar vinsamlegast afbókið fyrir kl 17:00 daginn áður.

Ef afbókað er með styttri fyrirvara eða ekki er mætt í bókaðan tíma er rukkað 7000 kr í skrópgjald.​

​​Við viljum biðja ykkur um að hringja ekki í vaktsíma Bjarkarinnar til að afbóka tíma heldur senda sms. 

Hildur s: 698-4379

Hulda Lína s: 897-0855

Þórunn s:  698-2431​​​

​​Þórunn býr í Vestmannaeyjum og opnar fyrir bókanir af og til þegar hún á leið í bæinn og getur tekið fjarfund fyrir konur út á landi. 

​​​Við  opnum fyrir auka tíma ef eftirspurnin er mjög mikil svo fylgist með á síðunni okkar.

​​​

 

​​

​​​

​​​

Bóka tíma
bottom of page